Þjónum þér

Þjónum þér

Menu

Kimco products

Kimco framleiðir Pot Sox, Wine Sox og Book Soks auk fleiri vara fyrir skrifstofuna og heimilið.   Þetta eru hólkar utan um vínflöskur, blómapotta og bækur.  Hólkarnir eru gerðir úr taui sem heldur vel að t.d. flöskum af mismunandi gerð.  Hólkarnir endast vel. Eru margnota því auðvelt er að þvo þá. 
Pottarnir eru í þrem stærðum 4, 6, og 8. tommu og mismunandi litum.
Hólka fyrir vínflöskurnar má sjá neðst á þessari síðu.


Til baka

Flösku sokkana má fá í tveim stærðum og mörgum litum. 


X